Stæðavötn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Vötnin eru 2 og eru staðsett uppá Hafnarfjalli fyrir ofan Breiðuvík. U.þ.b. 10 min gangur að þeim.
Veiðitímabil:
 Maí fram í ágúst
Veiðileyfi:
 Ferðaþjónustinni í Breiðuvík
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 1500
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Á Hafnarfjalli fyrir ofan Breiðuvík
Landshluti:
 Vestfirðir
GPS-hnit:
 65.535,-24.3145
Hæð yfir sjávarmáli:
 160 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Vinsælar flugur og beitur: