Varmá - Þorleifslækur
Varmá rennur í gegnum Hveragerði. Hefur oft verið talin með bestu sjóbirtingsám landsins (Í henni finnast þó allar tegundir ferskvatnsfiska landsins).
Frægt er klórslys sem var í ánni í desember 2007 en síðan þá hefur áni smátt og smátt verið að ná fyrri styrk.
Öllum fiski skal sleept fyrir 1. júní, en eftir það er kvóti 1 fiskur á stöng.
Biðlað er til veiðimanna að hlúa að og sleppa stórfiskum.
Veiðitímabil:
 01.04 - 20.10
Veiðileyfi:
 svfr.is
Fjöldi stanga:
 6
Verð á veiðileyfi:
 8900-15900
Tegund veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga. Öllum fiski skal sleppt fyrir 1. júní. Eftir það má hirða 1 fisk á stöng á dag.
Staðsetning
Lýsing:
 Hveragerði
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Um 30 min.Til að komast að veiðisvæðinu fyrir neðan þjóðveg er ekið yfir Varmá á þjóðvegi 1 og farið til hægri þar sem Íshestar eru með aðstöðu. Örstutt frá þjóðveginum er beygt til hægri (merkt SVFR) og sá vegur er farinn þar til komið er að veiðihúsinu.
Sl372727 029 J n  263  2000x1333 J n  264  2000x1333 Img 8544 Img 8547 Img 7388 Img 7383 Image Image Image Missing Image Image 20150417 071649 1 20141011 160932 1 Image 10690145 10152459904026884 1565283906873808543 n Image Image Image Image Image Img 5849 Img 5841 20140508 141627 1 20140416 171201 10009986 799838330045120 1939886554 o 1505404 10152130561126884 1512303172 n 10013025 10152130558171884 1142929614 n 10155021 10152130734271884 1015607027 n 20140402 084956 Img 6198 Img 6206 2013 04 13 09.29.05 2013 04 13 14.59.55 2013 04 13 17.13.09 Gopr0040a Gopr0045a 2013 04 06 16.22.25 Gopr0020 Img 1524 Img 1525 Img 1513 Img 1514 Img 1516 Imgp1402 Imgp1403 Wp 000127 Wp 000128 Imgp1319 67 cm h ngur Imgp1320 Imgp0903 75 cm og 10 punda Img 3940 Img 3946 Varm    hverager i 10 p og 75 cm Img 3948
Nýlegar ferðir í Varmá - Þorleifslækur
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Varmá - Þorleifslækur 16.08.2017 6   Skoða veiðiferð...
Varmá - Þorleifslækur 23.07.2017 6   Skoða veiðiferð...
Varmá - Þorleifslækur 05.04.2017 6   Skoða veiðiferð...
Varmá - Þorleifslækur 30.09.2016 7   Skoða veiðiferð...
Varmá - Þorleifslækur 17.09.2016 6   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Aflatöflur
Sjóbirtingur
275
Bleikja
57
Urriði
54
Lax
7
Sjóbleikja
7
Birtingur
1