Vatnamót
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Vatnamótin er stórt vatnasvæði þar sem nokkrar ferskvatnsár renna saman við jökulána Skaftá. Meðal áa sem til Vatnamóta falla eru Breiðbalakvísl, Fossálar og Skaftá. Í Vatnamótum veiðist aðalega sjóbirtingur en lika lax og bleikja. Oftast er veitt í skilum ferska vatnsins og jökulvatnsins, en sjóbirtingur heldur sig gjarnan á slíkum svæðum.
Veiðitímabil:
 01.04 - 20.10
Veiðileyfi:
 487 6655
Fjöldi stanga:
 5
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 í Vestur-Skaftafellssýslu
Landshluti:
 Suðausturland
GPS-hnit:
 63.8008,-17.9151
Hæð yfir sjávarmáli:
 19 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Img 7254 Img 7259
Nýlegar ferðir í Vatnamót
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Vatnamót 11.09.2014 4   Skoða veiðiferð...
Vatnamót 04.09.2013 0 Annað haustið í röð sem ...  Skoða veiðiferð...
Vatnamót 13.08.2012 3   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Maðkur (4), Spúnn (3)
Aflatöflur
Sjóbirtingur
22