Vatnsdalsá í vatnsfirði
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Vatnsdals á er vatnsmesta áin á sunnanverðum Vestfjörðum. Áin er tvískipt, hún rennur í Vatnsdalsvatn og svo aftur úr því til sjávar. Efri hluti árinnar er um að 2.5 km að lengd en sá neðri er aðeins um 700 metra langur.

Sumarið 2009 veiddust 102 laxar á 2 stangir á 48 veiðidögum. Veiði hefur verið 100 til 200 laxara á ári. Heimildir eru til um 23punda lax sem veiddist sumarið 1995.
Veiðitímabil:
 01.07 - 20.09
Veiðileyfi:
 http://www.fluga.net/
Fjöldi stanga:
 2
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 
Staðsetning
Lýsing:
 Í Vatnsfirði á Barðaströnd
Landshluti:
 Vestfirðir
GPS-hnit:
 65.5891,-23.1269
Hæð yfir sjávarmáli:
 2 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Nýlegar ferðir í Vatnsdalsá í vatnsfirði
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Vatnsdalsá í vatnsfirði 01.08.2016 5 Fengum 21 sjóbleikju og ...  Skoða veiðiferð...
Vatnsdalsá í vatnsfirði 23.07.2011 2   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Krókurinn (2), Peacock (2), Hitch (1)
Aflatöflur
Sjóbleikja
4
Lax
3