Vatnsdalsá, silungasvæði
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Vatnsdalsá neðan þjóðvegar og einnig hluti ofan Flóðs. Mikið af bleikju og urriða bæði staðbundnum og sjógengnum. Lax gengur um svæðið á leið sinni í efri hluta árinnar og því hægt að hitta á lax á stöku stað.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 <a href="http://www.vatnsdalsa.is">www.Vatnsdalsa.is</a>
Fjöldi stanga:
 10
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga.
Staðsetning
Lýsing:
 Húnavatnssýsla
Landshluti:
 Norðvesturland
GPS-hnit:
 65.59,-20.38
Hæð yfir sjávarmáli:
 35 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Dsc03663 Dsc03659 Img 0313 Img 0303 Img 0296
Nýlegar ferðir í Vatnsdalsá, silungasvæði
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Vatnsdalsá, silungasvæði 30.07.2022 8 Norðan 10 og 6 gráðu hit...  Skoða veiðiferð...
Vatnsdalsá, silungasvæði 30.07.2022 4   Skoða veiðiferð...
Vatnsdalsá, silungasvæði 30.07.2021 25   Skoða veiðiferð...
Vatnsdalsá, silungasvæði 02.08.2020 11   Skoða veiðiferð...
Vatnsdalsá, silungasvæði 02.08.2018 19 Gott veður og mikið líf.  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Bleik og blá (75), Maðkur (30), Spúnn (15), Nobbler (11), Lippa (10), Flæðarmús (6), Mýsla (6), Pheasant tail (4), Fluga (4), Dýrbítur (4), Black ghost (4), Orange nobbler (3), Lyppa (3), Bleikur nobbler (3), Heimasæta (2), Krókurinn (2), Svartur dýrbítur (2), Spónn (2), Hvítur Nobbler (2), Svartur nobbler (2), Night Hawk (2), orange krafla (1), Fox Fly (1), Undertaker (1), Rauður nobbler (1)
Aflatöflur
Sjóbleikja
129
Sjóbirtingur
92
Urriði
43
Bleikja
13
Lax
2
Flundra
1