Veiðivötn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...

Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Mörg vötnin eru sprengigígar sem mynduðust í Veiðivatnagosinu 1477. Í vötnunum er mikil urriðaveiði en bleikju hefur einnig fjölgað á síðustu árum, sérstaklega í þeim vötnum sem eiga samgang við Tungnaá. Urriðinn í vötnunum þykir sérstaklega vænn og er af ísaldarstofni, þ.e. sjóbirtingur sem lokaðist inni við lok síðustu ísaldar.

Helstu veiðivötnin eru:

 • Arnarpollur
 • Breiðavatn
 • Eskivatn
 • Grænavatn
 • Hraunvötn
 • Kvíslarvatnsgígur
 • Krókspollur
 • Kvíslarvatn
 • Langavatn
 • Litla Breiðavatn *
 • Litla Fossvatn *
 • Litlisjór
 • Litla Skálavatn
 • Nýjavatn
 • Ónýtavatn
 • Fremra Ónýtavatn
 • Ónefndavatn
 • Pyttlu
 • Stóra Fossvatn *
 • Skyggnisvatn
 • Snjóölduvatn
 • Stóra Skálavatn
 • Tjaldvatn
* Aðeins fluguveiði leyfð

Sumarið 2007 veiddust tæplega 13 þúsund urriðar og 8 þúsund bleikjur á stöng. Meðalþyngd fiskanna var um 1,5 pund. 

Upplýsingar um veiðileyfi og leigu skála má finna á veidivotn.is

Veiðitímabil:
 20.06 - 20.08
Veiðileyfi:
 www.veidivotn.is
Fjöldi stanga:
 80
Verð á veiðileyfi:
 7-8000 kr.
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Landmannaafréttur
Landshluti:
 Hálendið
GPS-hnit:
 64.1244,-18.7976
Hæð yfir sjávarmáli:
 578 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
00047 00056 00057 Sl372618 Sl372617 Sl372624 Img 2447 small Image Image Image Image Image 11813300 10153115232206884 4846510762008866598 n 11831824 10153116208426884 8687233991317423513 n 11800138 10153115965201884 1001564187315121519 n 11262370 10153094963471884 8949310143071104975 n Img 2864 Image Image Image Image Image Image 20140722 214325 Image 20140715 203239 20140705 165651 20140706 220217 20140706 092437 20140706 123750 Iphone4 003 Iphone4 006 Iphone4 054 364 366 370 372 377 390 Urri%c3%b0i og tv%c3%a6r bleikjur 20130705 183136 20130707 192614 Iphone4 015 Iphone4 029 Iphone4 031 Iphone4 083 Iphone4 084 Iphone4 085 Missing Img 4253 Iphone4 027 Vei iv tn 2012 2 197 216 237 633 3985509369037 1824735610 n Iphone4 016 Iphone4 020 Img 5381 Img 5432 009 001 2 007 004 010 019 Urri
Nýlegar ferðir í Veiðivötn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Veiðivötn 23.07.2022 19 Fór með tveimur félögum ...  Skoða veiðiferð...
Veiðivötn 23.07.2021 10 Allt í lagi veður og skí...  Skoða veiðiferð...
Veiðivötn 09.07.2021 7 Fór oftast í Hellavatn, ...  Skoða veiðiferð...
Veiðivötn 23.07.2020 4 Fór með frænda mínum og ...  Skoða veiðiferð...
Veiðivötn 09.07.2020 7   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Maðkur (102), makríll (44), Krókurinn (43), Blóðormur (28), Svartur nobbler (26), Fluga (25), Beita (22), Spúnn (19), Peacock (19), Black ghost (13), Grimmhildur Grámann (11), Peter Ross (10), Svartur Toby (9), Pheasant tail (8), Bleikur nobbler (7), Hrogn (7), maðkur og fleira (5), Lippa (5), Spónn (4), Héraeyra (4), Mýsla (4), Nobbler (2), Beygla (2), Rauður nobbler (2), Svartur dýrbítur (2), Bleik og blá (2), Hvítur Nobbler (2), Gylltur-Nobbler (2), Spinner (1), Watson's fancy (1), Rapala (1), Orange nobbler (1), Alda (1)
Aflatöflur
Urriði
378
Bleikja
194