Vestmannsvatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Vestmannsvatn er á mörkum Reykjadals og Aðaldals. Það er um 2,4km2 og 10m djúpt.

Vatnið er innan Veiðikortsins frá árinu 2014.
Veiðitímabil:
 15.05 - 30.09
Veiðileyfi:
 Veiðikortið
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Þingeyjarsýsla
Landshluti:
 Norðausturland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
 26 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Við veg 845 um 25km sunnan Húsavíkur.
Missing Oli 559343 3600425172828 1864629100 n 2012 07 09 00.42.27
Nýlegar ferðir í Vestmannsvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Vestmannsvatn 13.06.2021 3 Kalt og snjór þegar við ...  Skoða veiðiferð...
Vestmannsvatn 08.06.2018 0 Nokkuð sterk gola blés a...  Skoða veiðiferð...
Vestmannsvatn 08.08.2015 2 Frábært verður og spegil...  Skoða veiðiferð...
Vestmannsvatn 07.08.2015 1   Skoða veiðiferð...
Vestmannsvatn 01.08.2014 1 Virkilega gaman að prófa...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Fluga (7), Maðkur (6), Spúnn (4), Peacock (3), Mýsla (3), Spinner (2)
Aflatöflur
Urriði
28
Bleikja
2