Villingaholtsvatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Grunnvatnspollur sem er um 1-2m á dýpt.Eitthvað er af fiski í vatninu en ekki mikill. Vatnið tengist flóaáveituskurðum í gegnum nokkra læki. Gegnumstreymi virðist ekki vera mikið. Getur verið gruggugt þegar blæs. Ekki er hægt að keyra niður að vatninu, en stuttur gangur er frá Þjórsárveri. Ekki er vitað til þess að seld séu leyfi í vatnið en bændur sem eiga land að vatninu geta ef til vill leyft fólki að bleyta línur þar. Getur verið skemmtileg útivera fyrir fjölskylduna ef ekki annað.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Flóahreppi
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 63.033333,-20.1
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Frá Selfossi er keyrt í austur þar til komið er að Villingaholtsvegi (nr 305). Keyrt sem leið liggur niður Flóann og í átt að Þjórsárverum.
Kort:
Nýlegar ferðir í Villingaholtsvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Villingaholtsvatn 07.05.2019 0 Fékk leyfi hjá bóndanum ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur: