Voli
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...

Voli er efsta veiðisvæði Hróarholtslækjar. Neðri svæðin tvö eru Tunga-Bár og Baugstaðaós. SVFR er með svæðin 3 á snærum sínum á móti SVFS. Á svæðunum veiðist silungur (aðallega urriði), bæði staðbundinn og sjógenginn og stöku lax. Lækurinn er litaður af jökulvatni.

Nánari upplýsingar má finna á vefjum SVFR og SVFS.

Veiðitímabil:
 01.05 - 20.10
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 2, seldar saman.
Verð á veiðileyfi:
 3500 - 7900 kr. / dag
Tegund veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Austan við Selfoss
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 63.9416,-20.8171
Hæð yfir sjávarmáli:
 37 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Þjóðvegur 1 ekinn í austur frá Selfossi
Kort:
Byrtingur %c3%bar tungub%c3%a1r
Nýlegar ferðir í Voli
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Voli 19.09.2008 10 Fórum þarna í sjóbyrting...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (7), Mickey Finn (3), Dýrbítur (1), Flæðarmús (1), Fluga (1), makríll (1)
Aflatöflur
Urriði
16
Sjóbyrtingur
10
Sjóbirtingur
2