Voli - Tunga Bár

Tunga-Bár er miðsvæði Hróarholtslækjar. Hin svæðin tvö eru Voli og Baugstaðaós. SVFR er með svæðin 3 á snærum sínum á móti SVFS. Á svæðunum veiðist silungur (aðallega urriði), bæði staðbundinn og sjógenginn og stöku lax. Lækurinn er litaður af jökulvatni.

Nánari upplýsingar má finna á vefjum SVFR og SVFS og á voli.is

Veiðitímabil:
 01.05 - 20.10
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 2
Verð á veiðileyfi:
 3500 - 3900 kr. / dag
Tegund veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
  Austan við Selfoss
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (3)
Aflatöflur
Urriði
3