Ytri Rangá
Veiðitímabil:
 24.06 - 20.10
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 16 stangir 2. júlí – 10. Júlí 18 stangir frá 10. j
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn. Eingöngu fluga frá eftir hádegi 10. júlí til fyrir hádegi 29. ágúst.
Staðsetning
Lýsing:
 Suðurland, 100 km frá Reykjavík. Ytri Rangá rennur í gegnum Hellu.
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 
Wp 000013 Urri i 7 punda Bismo Kort Kort
Nýlegar ferðir í Ytri Rangá
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Ytri Rangá 23.09.2021 1   Skoða veiðiferð...
Ytri Rangá 29.09.2016 2 Fór með vinnufélögum mín...  Skoða veiðiferð...
Ytri Rangá 17.10.2015 1 Var í 2 daga með Steina ...  Skoða veiðiferð...
Ytri Rangá 28.09.2015 2 Fórum sjö saman úr vinnu...  Skoða veiðiferð...
Ytri Rangá 17.10.2014 4 Guide workshop og veiði ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Svartur Toby (32), Maðkur (21), Toby og Sunray (4), Sunray Shadow (3), Bismo (2), Blá Snælda (2), Blár/silfraður Toby (2), Snælda (2), Iða (2), Rauð Frances (1), Þýsk snælda (1), Snælda þýsk (1), Black Sheep (1), Cascade (1)
Aflatöflur
Lax
115
Urriði
2
Sjóbirtingur
1
Sjóbleikja
1
Bleikja
1